Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   mán 15. júlí 2024 18:20
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið FH og HK: Arnór Borg byrjar hjá FH - HK gerir þrjár breytingar
Arnór Borg Guðjohnsen byrjar hjá FH í dag
Arnór Borg Guðjohnsen byrjar hjá FH í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Lokaleikir 14.umferðar Bestu deildar karla fara fram í dag. Á Kaplakrikavelli mæta heimamenn í FH liði HK klukkan 19:15.

FH vonast til þess að halda í við liðin fyrir ofan sig og ekki missa þau of langt frá sér á meðan HK vilja bæta upp fyrir martraðar leik í síðustu umferð ásamt því að skapa sér smá andrými frá fallsvæðinu.


Lestu um leikinn: FH 3 -  1 HK

FH gerir tvær breytingar á sínu liði frá síðasta leik. Grétar Snær Gunnarsson og Arnór Borg Guðjohnsen koma inn í liðið fyrir Vuk Oskar Dimitrijevic og Loga Hrafn Róbertsson.

HK gera þá þrjár breytingar á sínu liði. Arnþór Ari Atlason, Ívar Örn Jónsson og Hákon Ingi Jónsson koma inn í liðið fyrir Leif Andra Leifsson, Magnús Arnar Pétursson og Atla Þór Jónasson.


Byrjunarlið FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson (f)
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Ísak Óli Ólafsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson
90. Arnór Borg Guðjohnsen

Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason (f)
10. Atli Hrafn Andrason
10. Birnir Breki Burknason
14. Brynjar Snær Pálsson
21. Ívar Örn Jónsson
33. Hákon Ingi Jónsson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner