
Í tveimur leikjum Lengjudeildarinnar næsta sunnudag munu norrænir dómarar dæma, annars vegar leik ÍR og Njarðvíkur og hins vegar leik Grindavíkur og Leiknis.
Leikirnir eru liður í norrænu dómaraskiptunum.
Leikirnir eru liður í norrænu dómaraskiptunum.
Í leik ÍR og Njarðvíkur dæma tveir Færeyingar. Dómari verður Rani Andrasson Skaalum og annar af aðstoðardómurunum verður Dominik Philbrow Troleis.
Í leik Grindavíkur og Leiknis dæma tveir Danir. Dómari verður Frederik Veis Svendsen sem dæmt hefur í dönsku B-deildinni. Andreas Bögbjerg Holt verður annar af aðstoðardómurunum.
sunnudagur 18. ágúst
14:00 ÍR-Njarðvík (ÍR-völlur)
14:00 Grindavík-Leiknir R. (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir