Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   sun 15. september 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland í dag - Sandra mætir Bayern
Kvenaboltinn
Sandra María Jessen.
Sandra María Jessen.
Mynd: Mirko Kappes
Í dag eru tveir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með leikjunum klárast 4. umferð deildarinnar.

Klukkan 13:30 mætast Hoffenheim og Freiburg. Freiburg er með sex stig eftir fyrstu þrjá leikina, en Hoffenheim er með tveimur stigum minna.

Þegar þeim leik er lokið mætast svo Paderborn og Schalke 04 klukkan 16:00. Paderborn er í næst neðsta sæti með eitt stig og Schalke með fjögur stig í 11. sætinu.

Í dag verður einnig leikið í þýsku B-deildinni og úrvalsdeild kvenna. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Darmstadt mæta Nürnberg í B-deildinni klukkan 11:30.

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg leika við Hoffenheim í úrvalsdeild kvenna klukkan 12:00. Þá mætir Sandra María Jessen liði Bayern München á sama tíma. Sandra leikur með Bayer Leverkusen.

Leikir dagsins:
13:30 Hoffenheim - Freiburg
16:00 Paderborn - Schalke 04
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir