Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
   fös 15. október 2021 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Liverpool fyrsti andstæðingur Ranieri
Topplið Chelsea mætir Brentford
Topplið Chelsea mætir Brentford
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildin hefst aftur um helgina eftir landsleikjahlé.

Margir leikmenn úr deildinni spiluðu með landsliðum sínum í Suður Ameríku í nótt og er því óljóst hvort þeir verði til taks fyrir félagsliðin um helgina.

Fjögur efstu lið deildarinnar spila á morgun en í fyrsta leik umferðarinnar fer Liverpool í heimsókn til Watford en það verður fyrsti leikur Claudio Ranieri undir stjórn Watford.

Leicester og Man Utd mætast kl 14 og á sama tíma fara Jói Berg og félagar í Burnley í heimsókn á Etihad og mæta Man City. Í síðdegisleiknum fá nýliðar Brentford heimsókn frá toppliði Chelsea.

Á sunnudaginn mætast Everton og West Ham kl 13 og kl 15:30 fær Newcastle sem gekk í gegnum eigendaskipti á dögunum, Tottenham í heimsókn. Á mánudagskvöldið fær Arsenal heimsókn frá Crystal Palace.

Laugardagurinn 16. október

11:30 Watford - Liverpool
14:00 Aston Villa - Wolves
14:00 Leicester - Man Utd
14:00 Man City - Burnley
14:00 Norwich - Brighton
14:00 Southampton - Leeds
16:30 Brentford - Chelsea

Sunnudagurinn 17. október
13:00 Everton - West Ham
15:30 Newcastle - Tottenham

Mánudagurinn 18. október
19:00 Arsenal - Crystal Palace
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner