Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
   fim 16. maí 2024 23:36
Jóhann Þór Hólmgrímsson
4. deild: Hamar og Ýmir með dramatíska sigra - KH skoraði tíu
Arian Ari Morina
Arian Ari Morina
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hamar og Ýmir eru með sex stig eftir tvær umferðir í 4. deildinni. Þá nældi KH í sinn fyrsta sigur og það með stæl.


KH valtaði yfir RB þar sem Magnús Óliver Axelsson stóð uppúr og skoraði þrennu.

Przemyslaw Bielawski var hetja Hamars í dramatískum sigri en hann skoraði tvö mörk á lokamínútum leiksins og tryggði liðinu þar með stigin þrjú.

Það var einnig drama þegar Kría fékk Ými í heimsókn. Arian Ari Morina tryggði Ými stigin þrjú þegar hann skoraði þrennu.

Hamar 3 - 1 Árborg
0-1 Aron Darri Auðunsson ('2 )
1-1 Máni Snær Benediktsson ('21 )
2-1 Przemyslaw Bielawski ('90 )
3-1 Przemyslaw Bielawski ('91 )

KH 10 - 1 RB
1-0 Patrik Írisarson Santos ('11 )
1-1 Makhtar Sangue Diop ('18 )
2-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('25 )
3-1 Ingólfur Sigurðsson ('29 )
4-1 Magnús Ólíver Axelsson ('34 )
5-1 Patrik Írisarson Santos ('43 )
6-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('50 )
7-1 Jón Örn Ingólfsson ('64 )
8-1 Magnús Ólíver Axelsson ('65 )
9-1 Snorri Már Friðriksson ('70 )
10-1 Magnús Ólíver Axelsson ('85 )

Kría 3-4 Ýmir
0-1 Óliver Úlfar Helgason ('6 )
1-1 Ingi Hrafn Guðbrandsson ('11 )
1-2 Arian Ari Morina ('19 )
2-2 Hrannar Þór Eðvarðsson ('38 , Sjálfsmark)
2-3 Arian Ari Morina ('50 )
2-4 Arian Ari Morina ('66 )
3-4 Hannes Ísberg Gunnarsson ('90 )


4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ýmir 7 6 1 0 21 - 8 +13 19
2.    Hamar 7 5 2 0 22 - 13 +9 17
3.    Tindastóll 6 3 2 1 12 - 8 +4 11
4.    Árborg 7 3 2 2 17 - 18 -1 11
5.    KÁ 7 3 1 3 19 - 13 +6 10
6.    Kría 7 3 1 3 16 - 17 -1 10
7.    KH 7 3 0 4 23 - 18 +5 9
8.    KFS 7 2 0 5 20 - 22 -2 6
9.    Skallagrímur 6 1 0 5 5 - 14 -9 3
10.    RB 7 0 1 6 9 - 33 -24 1
Athugasemdir
banner
banner