Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 16. júlí 2020 10:53
Fótbolti.net
Fimm sem gætu tekið við FH
Hjörvar Hafliðason greindi frá því í morgun að Ólafur Kristjánsson sé að hætta sem þjálfari FH og taka við Esbjerg í dönsku B-deildinni. FH mun því væntanlega ráða nýjan þjálfara fljótlega og líklegt er að sá þjálfari semji út tímabilið. Hér eru fimm nöfn sem koma til greina í þjálfarastólinn í Kaplakrika.
Athugasemdir