Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 16. nóvember 2019 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Höness kvaddi eftir 49 ár - Hainer tekur við
Herbert Heiner (til vinstri) og Uli Höness.
Herbert Heiner (til vinstri) og Uli Höness.
Mynd: Getty Images
Uli Höness hefur verið í næstum hálfa öld hjá Bayern Munchen, fyrst sem leikmaður og í gær hætti hann sem forseti félagsins.

Hann tilefndi eftirmann sinn, Herbert Heiner, í ágúst síðastliðnum og tekur Heiner, sem var eitt sinn stjórnarformaður Adidas, við forsetastólnum af Höness.

Höness verður næstu fjögur árin áfram í sérstöku ráðgjafa starfi hjá þýsku meisturunum.

Hinn 67 ára gamli Höness þótti frambærilegur leikmaður á sínum tíma en meiddist og þurfti að leggja skóna á hilluna aðeins 27 ára gamall.

Í forsetatíð hans hjá félaginu landaði það 21 stórum titli. Liðið landaði þrennunni tímabilið 2012-13 og hefur unnið þýsku Bundesliga sjö tímabil í röð.
Athugasemdir
banner
banner
banner