Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
   mán 16. desember 2019 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Crystal Palace getur blandað sér í Evrópubaráttuna
Crystal Palace getur komið sér upp að hlið Manchester og Sheffield Untied í ensku úrvalsdeildinni með sigri gegn Brighton í dag.

Crystal Palace yrði þá með 25 stig eftir 17 umferðir, einu stigi minna heldur en Tottenham í Evrópusæti.

Brighton verður þó ekki auðveld bráð en aðeins þrjú stig skilja liðin að um miðja deild. Varnarleikur Palace hefur verið flottur hingaðt il og er liðið búið að halda hreinu þrjá leiki í röð.

Leikurinn verður að sjálfsögðu sýndur beint á sportstöð Símans.

Leikur kvöldsins:
19:45 Crystal Palace - Brighton (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Man Utd 16 7 5 4 30 26 +4 26
7 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
8 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Bournemouth 16 5 6 5 25 28 -3 21
14 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner