lau 17.mar 2018 12:52
Gunnar Logi Gylfason
Lengjubikarinn: Jafnt hjá Blikum og KR - KA sigurvegarar riđilsins
Óskar Örn Hauksson skorađi jöfnunarmark KR
Óskar Örn Hauksson skorađi jöfnunarmark KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik 1-1 KR
1-0 Arnţór Ari Atlason (26')
1-1 Óskar Örn Hauksson (47')

Leik Breiđabliks og KR var ađ ljúka en leikurinn fór fram í Fífunni í Kópavogi. Ţetta var síđasti leikur beggja liđa í riđlakeppninni í Lengjubikarnum.

Heimamenn í Breiđabliki komust yfir međ marki frá Arnţóri Ara Atlasyni en Sveinn Aron Guđjohnsen lagđi markiđ upp.

Stađan hélst svona fram í hálfleik en KR-ingar byrjuđu seinni hálfleikinn gríđarlega vel. Á annarri mínútu seinni hálfleiks jafnađi Óskar Örn Hauksson metin fyrir gestina eftir sendingu frá Atla Sigurjónssyni, sem spilađi seinni hluta síđasta sumars á láni hjá Ţórsurum.

Ekki var meira skorađ og fóru leikar ţví 1-1. Úrslitin ţýđa ađ Breiđablik endar í öđru sćti riđilsins og KR í ţví ţriđja. KA hefur ţví sigrađ í ţessum riđli.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía