Barcelona og Atletico Madrid mætast í hreinum úrslitaleik um spænska meistaratitilinn í dag og Arsenal getur bundið enda á eyðimerkurgöngu sína í titlasöfnun þegar liðið leikur gegn Hull City Tigers í úrslitaleik FA-bikarsins.
Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður mætti í heimsókn í útvarpsþátt Fótbolta.net og skoðaði þessa leiki.
Hann ræddi þar við Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson, umsjónarmenn þáttarins. Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir


