Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 17. maí 2021 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Íslenski og rauð spjöld
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Sölvamálið, Octavio Paez, Haukur Páll og fleira áhugavert var fjallað um í síðustu viku.

  1. Grafalvarlegt mál, þvæla, stælar og bull - Stjórnarmenn hringi í Sölva og biðji hann afsökunar (sun 09. maí 07:00)
  2. Kallað eftir því að Man Utd verði refsað - Klopp ekki sammála (mið 12. maí 23:30)
  3. Myndband: Galin tækling hjá leikmanni Leiknis (mið 12. maí 19:45)
  4. Vandræðalegt fyrir Akureyrarbæ (þri 11. maí 10:50)
  5. Mane fúll og gaf Klopp ekki fimmu (fim 13. maí 21:58)
  6. Hannes skaut á fréttamann - „Ertu ekkert á netinu eða?" (lau 15. maí 13:00)
  7. „Þetta er rautt á alla leikmenn deildarinnar" (mán 10. maí 13:00)
  8. Gerrard opinberar leyndarmál - Spjallar við Sir Alex í síma (mið 12. maí 10:00)
  9. Haukur Páll rekinn af velli - Réttur dómur eða ekki? (sun 09. maí 20:12)
  10. Leikmenn Liverpool ekki í rútunni - Læti fyrir utan Old Trafford (fim 13. maí 17:45)
  11. Mótmælendur stöðva rútu Liverpool (fim 13. maí 16:53)
  12. Hver er þessi Elanga í Man Utd? (þri 11. maí 16:29)
  13. „Af hverju haga leikmennirnir sér svona? Þetta er ekki eðlilegt" (fim 13. maí 23:25)
  14. Erlendur fjárfestir með skot á KR fyrir að gefa Kjartani þriggja ára samning (mið 12. maí 23:02)
  15. „Af hverju er hann að renna út á samning? - Búið að bjóða Sölva samning" (sun 09. maí 10:00)
  16. Stór orð Reynis í garð Brynjars (mið 12. maí 22:52)
  17. Oliver lenti í því sama og Gary Cahill - Cahill tilbúinn að aðstoða (fös 14. maí 16:30)
  18. Sölvi Snær: Ekki óskastaða að vera aðalumræðuefnið út af þessu (lau 15. maí 23:33)
  19. Ólafur Kristjánsson látinn fara frá Esbjerg (Staðfest) (mán 10. maí 21:15)
  20. Munu ekki vinna stóra titla með „þessa tvo" á miðjunni (fim 13. maí 22:56)

Athugasemdir
banner
banner
banner