PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
   fim 17. október 2019 13:30
Magnús Már Einarsson
Solskjær: Hentar okkur vel að fá opinn leik gegn Liverpool
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er brattur fyrir leik liðsins gegn Liverpool á Old Trafford á sunnudag.

Manchester United er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Liverpool er með fullt hús stiga á toppnum. Solskjær telur þó að leikurinn á sunnudag henti liði United vel.

„Stundum erum við í vandræðum í leikjum þar sem við þurfum að brjóta lið á bak aftur. Við höfum verið með boltann 75-80% í leikjum og höfum ekki náð að skapa góð færi," sagði Solskjær.

„Leikirnir gegn Chelsea og Leicester voru leikir þar sem við vorum 50% með boltann og höfðum meiri svæði til að sækja í."

„Ég get ekki séð að Liverpool komi hingað til að leggja rútunni, það er ekki hugarfarið hjá þeim. Ég get séð að þetta sé opin leikur og það hentar okkur vel."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
7 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
8 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
9 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
10 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
11 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
12 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner