Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   fös 17. október 2025 13:45
Elvar Geir Magnússon
Shearer setur einn úr Man Utd í sameiginlegt lið með Liverpool
Alan Shearer.
Alan Shearer.
Mynd: EPA
Markahrókurinn Alan Shearer setti saman sameiginlegt byrjunarlið Liverpool og Manchester United í dag, í tilefni þess að liðin mætast á Anfield á sunnudaginn.

Luke Shaw var sá eini úr United sem hann setti í liðið; ekki var pláss fyrir Bruno Fernandes, Matheus Cunha eða Bryan Mbeumo.

John Cross, yfirmaður fótboltaumfjöllunar Mirror, segir að hann myndi ekki hafa einn einasta úr United í sínu sameiginlega liði.

„Shaw kemst í þetta lið vegna vandræða Liverpool í bakvarðastöðunum. Milos Kerkez þarf tíma til að passa inn en ég væri með Andy Robertson frekar en nokkurn annan," segir Cross.

Sameiginlegt byrjunarlið Shearer: Alisson; Bradley, van Dijk, Konate, Shaw; Mac Allister, Gravenberch, Szoboszlai; Salah, Ekitike, Gakpo.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
6 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
10 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
11 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
12 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
15 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir
banner
banner