Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 17. nóvember 2022 11:18
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Eto'o að öllum líkindum með gölnustu spána fyrir HM
Samuel Eto'o.
Samuel Eto'o.
Mynd: Getty Images
Núna þegar stutt er í HM í Katar þá eru margir sem eru að leika sér við það að spá í mótið.

Hvaða lið verður heimsmeistari? Framundan er virkilega spennandi keppni.

Þá spárnar séu margar þá er líklega engin manneskja með galnari spá en Samuel Eto'o fyrrum leikmaður Barcelona, og núverandi formaður fótboltasambandsins í Kamerún.

Eto'o spáir því að sínir menn í Kamerún verði heimsmeistarar eftir sigur á Marokkó í úrslitaleiknum.

Hann spáir því jafnframt að Holland, Danmörk, Króatía, Serbía og Úrúgvæ muni öll falla úr leik í riðlakeppninni.

Hér fyrir neðan má sjá þessa gölnu spá í heild sinni.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner