Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   fös 18. apríl 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía um helgina - Fallbarátta hjá Íslendingaliðunum og spenna á toppnum
Venezia og Lecce gætu skipst á sætum um helgina
Venezia og Lecce gætu skipst á sætum um helgina
Mynd: EPA
Íslendingalið Venezia á möguleika á því að komast upp úr fallsæti er liðið heimsækir Empoli í 33. umferð Seríu A um helgina.

Á morgun eru spilaðir þrír leikir. Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce mæta lærisveinum Cesc Fabregas í Como. Lecce er í harðri fallbaráttu og þarf á öllum stigunum að halda.

Sömu sögu má segja af Venezia en liðið er í 18. sæti með 26 stig, aðeins tveimur á eftir Lecce.

Napoli, sem er í öðru sæti með 68 stig, heimsækir botnlið Monza á meðan topplið Inter heimsækir Bologna. Inter er með þriggja stiga forystu á Napoli.

Leikir helgarinnar:

Laugardagur:
13:00 Lecce - Como
16:00 Monza - Napoli
18:45 Roma - Verona

Sunnudagur:
13:00 Empoli - Venezia
16:00 Bologna - Inter
18:45 Milan - Atalanta
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 14 10 1 3 22 12 +10 31
2 Inter 14 10 0 4 32 13 +19 30
3 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
4 Roma 14 9 0 5 15 8 +7 27
5 Bologna 14 7 4 3 23 12 +11 25
6 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
7 Juventus 14 6 5 3 18 14 +4 23
8 Sassuolo 14 6 2 6 19 17 +2 20
9 Cremonese 14 5 5 4 18 17 +1 20
10 Lazio 14 5 4 5 16 11 +5 19
11 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
12 Atalanta 14 3 7 4 17 17 0 16
13 Cagliari 14 3 5 6 14 19 -5 14
14 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
15 Lecce 14 3 4 7 10 19 -9 13
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Verona 14 1 6 7 11 21 -10 9
20 Fiorentina 14 0 6 8 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner