Ísak Andri Sigurgeirsson er genginn til liðs við Norrköping frá Stjörnunni. Ísak skrifar undir samning út tímabilið 2026.
Ísak er 19 ára gamall en hann er fjórði Íslendingurinn í röðum félagsins. Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Andri Lucas Guðjohnsen eru á mála hjá félaginu.
Ísak hefur verið stórkostlegur í liði Stjörnunnar undanfarin ár en hann var með 6 mörk í 11 leikjum í sumar.
Norrköping staðfesti skiptin rétt í þessu og birti gæsahúðamyndband með tilkynningunni þar sem Arnór Ingvi talar.
Här i Norrköping blir islänningar legendarer.
— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 18, 2023
??????#ifknorrköping pic.twitter.com/yk2ngy29ds
Välkommen, Ísak Andri Sigurgeirsson????????????
— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 18, 2023
Läs mer om vår nya islänning ?? https://t.co/5ch8Z83TQP
??????#ifknorrköping pic.twitter.com/FWwxris3Ht