Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   sun 18. ágúst 2019 16:15
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Grindavíkur og HK: Björn Berg snýr heim
Ásgeir Marteinsson ekki með HK
Björn Berg Bryde á fjölda leikja með Grindavík
Björn Berg Bryde á fjölda leikja með Grindavík
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hermann Ágúst (th) fær tækifæri i byrjunarliði Grindavíkur
Hermann Ágúst (th) fær tækifæri i byrjunarliði Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Grindavík tekur á móti spútnikliði HK á Mustadvellinum í Grindavík í Pepsi Max deildinni í dag.
Grindavík sem situr í 11.sæti deildarinnar þarf nauðsynlega á sigri að halda til að lyfta sér upp úr fall sæti en liðið getur komist í afar slæma stöðu tapi þeir leiknum og önnur úrslit verði þeim óhagstæð. Á meðan eiga nýliðar HK í harðri baráttu um Evrópusæti og verður spennandi að sjá hvernig þeim mun reiða af í þeim slag.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Byrjunarlið Grindavíkur
24. Vladan Djogatovic (m)
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland
14. Diego Diz
18. Stefan Alexander Ljubicic
19. Hermann Ágúst Björnsson
21. Marinó Axel Helgason
22. Primo
23. Aron Jóhannsson
30. Josip Zeba

Grindavík gerir tvær breytingar á liði sínu frá tapinu gegn Fylki Rodrigo Gomes Mateo og Sigurður Bjartur Hallsson fara út fyrir Hermann Ágúst Björnsson og Stefán Ljubicic

Byrjunarlið HK
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
10. Bjarni Gunnarsson
18. Atli Arnarson
20. Birnir Snær Ingason
22. Arnþór Ari Atlason
24. Björn Berg Bryde
26. Alexander Freyr Sindrason
29. Valgeir Valgeirsson

Hjá HK fara þeir Hörður Árnason og Ásgeir Marteinsson sem hefur verið með betri mönnum HK út fyrir Björn Berg Bryde sem snýr aftur á sinn gamla heimavöll og Atla Arnarsson.
Athugasemdir
banner
banner