Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 18. september 2020 15:45
Magnús Már Einarsson
Ennþá hægt að skrá sig í Budweiser deildina - Er þitt lið klárt?
Líkt og áður verður Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net á sínum stað í kringum ensku úrvalsdeildina í ár!

Ennþá er hægt að skrá sig í deildina en 2. umferð fer fram um helgina.

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt

Munið að gera breytingar á liðsuppstillingu fyrir leiki helgarinnar!

Budweiser gefur verðlaun mánaðarlega fyrir stigahæsta lið mánaðarins.

Hægt er að skrá sig til leiks á: https://fantasy.premierleague.com

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt
Athugasemdir
banner