Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   mán 18. september 2023 09:35
Elvar Geir Magnússon
Meistaradeildin fer af stað á morgun
Manchester City er ríkjandi meistari.
Manchester City er ríkjandi meistari.
Mynd: EPA
Mynd:
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað á morgun. Titilvörn Manchester City hefst gegn Rauðu stjörnunni frá Belgrad.

Manchester United hefur leik á því að heimsækja Þýskalandsmeistara Bayern München. Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn eru í sama riðli en Orri er eini Íslendingurinn í keppninni. FCK heimsækir Galatasaray á miðvikudag.

Newcastle er í rosalegum F-riðli ásamt Paris St-Germain, AC Milan og Borussia Dortmund.

Riðlakeppninni lýkur í desember en úrslitaleikurinn verður á Wembley þann 1. júní.

þriðjudagur 19. september

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group F
16:45 Milan - Newcastle
19:00 PSG - Dortmund

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group E
19:00 Feyenoord - Celtic
19:00 Lazio - Atletico Madrid

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group G
16:45 Young Boys - RB Leipzig
19:00 Man City - Rauða stjarnan

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group H
19:00 Barcelona - Antwerp
19:00 Shakhtar D - Porto

miðvikudagur 20. september

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group A
16:45 Galatasaray - FCK
19:00 Bayern - Man Utd

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group B
19:00 Sevilla - Lens
19:00 Arsenal - PSV

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group C
16:45 Real Madrid - Union Berlin
19:00 Braga - Napoli

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group D
19:00 Benfica - Salzburg
19:00 Real Sociedad - Inter
Athugasemdir
banner