Viktor Gyökeres hefur skorað þrjú mörk í tíu leikjum fyrir Arsenal en hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum fyrir félagið. Hann lék báða leiki Svía í landsleikjaglugganum og kom sér ekki á blað svo hann hefur leikið átta leiki í röð án marks.
„Hann færir liðinu svo mikið. Eftir að hafa horft á leikina aftur er ég mjög ánægður með það sem hann kemur með til liðsins. Þegar hann kom fyrst sagðist ég vilja sóknarmann sem gæti höndða það að skora ekki í sex til átta leikjum," sefir Mikel Arteta, stjóri Arsenal.
„Pressan og væntingarnar verða til staðar þegar þú ert nían hjá Arsenal. Ég vil meira af því sama hjá honum og þegar tækifærin koma þá mun hann skora mörk."
„Hann færir liðinu svo mikið. Eftir að hafa horft á leikina aftur er ég mjög ánægður með það sem hann kemur með til liðsins. Þegar hann kom fyrst sagðist ég vilja sóknarmann sem gæti höndða það að skora ekki í sex til átta leikjum," sefir Mikel Arteta, stjóri Arsenal.
„Pressan og væntingarnar verða til staðar þegar þú ert nían hjá Arsenal. Ég vil meira af því sama hjá honum og þegar tækifærin koma þá mun hann skora mörk."
Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en liðið mætir Fulham í síðdegisleiknum á morgun. Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá næstu vikurnar vegna hnémeiðsla en Arteta staðfesti það á fréttamannafundi í morgun.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Arsenal | 8 | 6 | 1 | 1 | 15 | 3 | +12 | 19 |
2 | Man City | 8 | 5 | 1 | 2 | 17 | 6 | +11 | 16 |
3 | Liverpool | 7 | 5 | 0 | 2 | 13 | 9 | +4 | 15 |
4 | Bournemouth | 8 | 4 | 3 | 1 | 14 | 11 | +3 | 15 |
5 | Tottenham | 7 | 4 | 2 | 1 | 13 | 5 | +8 | 14 |
6 | Chelsea | 8 | 4 | 2 | 2 | 16 | 9 | +7 | 14 |
7 | Sunderland | 8 | 4 | 2 | 2 | 9 | 6 | +3 | 14 |
8 | Crystal Palace | 8 | 3 | 4 | 1 | 12 | 8 | +4 | 13 |
9 | Brighton | 8 | 3 | 3 | 2 | 12 | 11 | +1 | 12 |
10 | Everton | 8 | 3 | 2 | 3 | 9 | 9 | 0 | 11 |
11 | Man Utd | 7 | 3 | 1 | 3 | 9 | 11 | -2 | 10 |
12 | Newcastle | 8 | 2 | 3 | 3 | 7 | 7 | 0 | 9 |
13 | Aston Villa | 7 | 2 | 3 | 2 | 6 | 7 | -1 | 9 |
14 | Fulham | 8 | 2 | 2 | 4 | 8 | 12 | -4 | 8 |
15 | Leeds | 8 | 2 | 2 | 4 | 7 | 13 | -6 | 8 |
16 | Brentford | 7 | 2 | 1 | 4 | 9 | 12 | -3 | 7 |
17 | Burnley | 8 | 2 | 1 | 5 | 9 | 15 | -6 | 7 |
18 | Nott. Forest | 8 | 1 | 2 | 5 | 5 | 15 | -10 | 5 |
19 | West Ham | 7 | 1 | 1 | 5 | 6 | 16 | -10 | 4 |
20 | Wolves | 8 | 0 | 2 | 6 | 5 | 16 | -11 | 2 |
Athugasemdir