Þórsarar unnu Lengjudeildina í ár og verða í Bestu deildinni á næsta tímabili í fyrsta sinn í tólf ár.
Sigurður Heiðar Höskuldsson er þjálfari Þórsara og fór Sæbjörn Steinke ítarlega yfir tímabilið með þjálfaranum.
Af hverju var spilað í Boganum? Hvað þurfti að gera á milli tímabila? Snert á nokkrum vendipunktum og farið yfir það helsta sem gerðist síðasta árið hjá Þór. Hér má nálgast samskonar viðtal sem tekið var eftir tímabilið 2024.
Sigurður Heiðar Höskuldsson er þjálfari Þórsara og fór Sæbjörn Steinke ítarlega yfir tímabilið með þjálfaranum.
Af hverju var spilað í Boganum? Hvað þurfti að gera á milli tímabila? Snert á nokkrum vendipunktum og farið yfir það helsta sem gerðist síðasta árið hjá Þór. Hér má nálgast samskonar viðtal sem tekið var eftir tímabilið 2024.
Viðtalið má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir