Rabiot nálgast Man Utd - Mount til sölu - Branthwaite fær stórbættan samning - Kante hefur náð samkomulagi við West Ham
   fim 20. júní 2024 09:07
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu agalegt sjálfsmark KA og sigurmark Viktors
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann 2-1 sigur gegn KA í Bestu deildinni í gær en úrslitin hleypa enn meiri spennu í toppbaráttu deildarinnar. Blikar eru nú bara stigi frá toppliði Víkings.

Leikurinn var sýndur beint á Stöð 2 Sport og má sjá mörkin hér að neðan.

Kári Gautason ungur leikmaður KA skoraði fyrsta mark leiksins í rangt mark. Kári kláraði líkt og hann væri hágæða sóknarmaður í liði Breiðabliks.

Hallgrímur Mar Steingrímsson jafnaði fyrir KA en Viktor Karl Einarsson skoraði sigurmarkið fyrir Breiðablik. Hægt er að sjá öll mörkin hér að neðan.Breiðablik 2 - 1 KA
0-1 Kári Gautason ('43 , sjálfsmark)
0-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('50 )
1-2 Viktor Karl Einarsson ('74 )
Lestu um leikinn
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 15 10 3 2 34 - 15 +19 33
2.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
3.    Breiðablik 14 8 3 3 29 - 17 +12 27
4.    FH 14 7 3 4 26 - 23 +3 24
5.    ÍA 14 7 2 5 32 - 20 +12 23
6.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
7.    KA 15 5 3 7 23 - 29 -6 18
8.    Stjarnan 14 5 2 7 25 - 29 -4 17
9.    KR 14 3 5 6 23 - 26 -3 14
10.    HK 15 4 2 9 17 - 35 -18 14
11.    Vestri 15 3 3 9 18 - 36 -18 12
12.    Fylkir 14 3 2 9 21 - 36 -15 11
Athugasemdir
banner
banner