Víkingur fór á topp Pepsi Max-deildar karla í gær eftir að hafa unnið 1 - 2 útisigur á KR í vesturbænum. Hér að neðan er myndaveisla úr fyrri hálfleiknum.
Athugasemdir