
Það er komið að úrslitaleiknum í Mjólkurbikarnum. Hann fer fram á morgun.
Það er endurtekning á leiknum frá því í fyrra þar sem Víkingur fær KA í heimsókn. Víkingur getur nælt í fimmta bikartitilinn í röð en KA getur hefnt fyrir tapið frá því í fyrra.
Þá fara undanúrslitin í Fótbolti.net bikarnum einnig fram á morgun en úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli á föstudaginn eftir viku.
Keflavík og ÍR leika um sæti í úrslitum í umspili um sæti í Bestu deildinni á sunnudaginn en Keflavík leiðir einvígið 4-1 eftir sigur á ÍR-vellinum.
Úrslitakeppnin í efri hlutanum í Bestu deild kvenna heldur áfram en Breiðablik og Valur berjast um titilinn. Þá hefst úrslitakeppnin karla megin um helgina.
föstudagur 20. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
18:00 Víkingur R.-Þróttur R. (Víkingsvöllur)
laugardagur 21. september
Mjólkurbikar karla
16:00 KA-Víkingur R. (Laugardalsvöllur)
2. deild kvenna - A úrslit
15:30 Völsungur-ÍH (PCC völlurinn Húsavík)
Fótbolti.net bikarinn
13:00 Selfoss-Árbær (JÁVERK-völlurinn)
13:00 KFA-Tindastóll (Fjarðabyggðarhöllin)
sunnudagur 22. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KR-Vestri (Meistaravellir)
19:15 Fram-Fylkir (Lambhagavöllurinn)
Besta-deild kvenna - Efri hluti
14:00 Valur-FH (N1-völlurinn Hlíðarenda)
14:00 Breiðablik-Þór/KA (Kópavogsvöllur)
Lengjudeild karla - Umspil
14:00 Keflavík-ÍR (HS Orku völlurinn)
2. deild kvenna - A úrslit
14:00 Einherji-Haukar (Vopnafjarðarvöllur)

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |