Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   mið 20. nóvember 2019 11:18
Magnús Már Einarsson
Eiður Smári: Tottenham ætti alltaf að berjast um topp fjóra
Eiður Smári Guðjohnsen tjáði sig um ráðningu Jose Mourinho til Tottenham í viðtali á Sky í dag.

Eiður spilaði undir stjórn Mourinho hjá Chelsea á sínum tíma og þekkir Portúgalann vel.

„Ég hef mikla virðingu fyrir manninum því hann tók okkur á næsta stig hjá Chelsea," sagði Eiður en hann spilaði einnig með Tottenham á ferli sínum.

„Þetta er stór áskorun fyrir hann því það er erfitt að komast á meðal þeirra bestu en Tottenham ætti alltaf að berjast um topp fjóra."

Tottenham er í dag í 14. sæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir West Ham í fyrsta leiknum undir stjórn Mourinho á laugardag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner