Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
   mið 21. apríl 2021 05:55
Victor Pálsson
Ítalía í dag - Inter og AC Milan eiga leiki
Inter Milan er komið langleiðina með að tryggja sér ítalska meistaratitilinn á þessu tímabili og situr þægilega á toppnum.

Inter spilar við Spezia á útivelli í ítalska boltanum í dag og má búast við sigri liðsins sem er með níu stiga forskot á toppnum.

AC Milan er í öðru sætinu og spilar fyrr um daginn gegn Sassuolo á heimavelli sínum San Siro.

Núverandi meistarar í Juventus eru í fjórða sætinu og eiga í hættu á að missa Meistaradeildarsæti. Juve mætir Parma klukkan 18:45.

Fleiri leikir eru í boði eins og má sjá hér fyrir neðan.

Ítalía: Sería A
16:30 Milan - Sassuolo
18:45 Genoa - Benevento
18:45 Udinese - Cagliari
18:45 Spezia - Inter
18:45 Juventus - Parma
18:45 Crotone - Sampdoria
18:45 Bologna - Torino

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Roma 12 9 0 3 15 6 +9 27
2 Milan 12 7 4 1 18 9 +9 25
3 Napoli 12 8 1 3 19 11 +8 25
4 Inter 12 8 0 4 26 13 +13 24
5 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
6 Como 12 5 6 1 17 7 +10 21
7 Juventus 12 5 5 2 15 11 +4 20
8 Lazio 12 5 3 4 15 9 +6 18
9 Sassuolo 12 5 2 5 16 14 +2 17
10 Udinese 12 4 3 5 12 20 -8 15
11 Cremonese 12 3 5 4 13 16 -3 14
12 Torino 12 3 5 4 11 21 -10 14
13 Atalanta 12 2 7 3 14 14 0 13
14 Cagliari 12 2 5 5 12 17 -5 11
15 Parma 12 2 5 5 9 15 -6 11
16 Pisa 12 1 7 4 10 16 -6 10
17 Lecce 12 2 4 6 8 16 -8 10
18 Genoa 12 1 5 6 11 19 -8 8
19 Fiorentina 12 0 6 6 10 19 -9 6
20 Verona 12 0 6 6 7 18 -11 6
Athugasemdir
banner
banner