Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mán 21. apríl 2025 21:03
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Antony og Isco skoruðu í dýrmætum sigri
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Girona 1 - 3 Real Betis
0-1 Johnny Cardoso ('6)
0-2 Antony ('39)
0-3 Isco ('42)
1-3 Cristhian Stuani ('86)

Real Betis heimsótti Girona í eina leik kvöldsins í spænska boltanum og gerðu gestirnir út um leikinn í fyrri hálfleik.

Johnny Cardoso skoraði snemma leiks eftir stoðsendingu frá Isco, áður en Antony og Isco sjálfur kláruðu málin með sitthvoru markinu fyrir leikhlé.

Betis leiddi með þremur mörkum allan síðari hálfleikinn þar til Cristhian Stuani minnkaði muninn undir lokin.

Lokatölur 1-3 og dýrmætur sigur fyrir Betis í baráttunni um Meistaradeildarsæti staðreynd. Antony og félagar eru í sjötta sæti, aðeins einu stigi frá Villarreal sem situr í Meistaradeildarsæti með einn leik til góða.

Girona er óvænt í fallbaráttu, aðeins þremur stigum frá fallsæti þegar sex umferðir eru eftir.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner
banner