Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   sun 21. júlí 2019 18:38
Magnús Þór Jónsson
Kolbeinn: Held þeir leyfi mér að vera mánuð í viðbót
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Kolbeinn Finnsson fór á kostum í Fylkisliðinu í 3-0 sigri þeirra á ÍBV í dag.  Hann hóf markaskorunina með fallegu skoti á 12.mínútu.

"Fékk boltann rétt við teiginn og ákvað að hamra á markið og hitti hann vel.  Við sáum það þegar leikurinn byrjaði að við fengum gott pláss til að keyra á þá hægra megin, þeir voru ragir"

Sigurinn var mikilvægur og kemur Fylkismönnum í efri hluta deildarinnar.

"Vonandi er þetta bara byrjunin á Evrópubaráttu hérna í Árbænum, það er eitthvað sem við ætlum okkur að gera og mikilvægt að hafa tekið þrjú stig hér í dag."

Kolbeinn er samningsbundinn Brentford og hefur verið töluverð umræða um hvað framtíðin ber í skauti sér hjá honum, fær hann að vera áfram hjá Fylki?

"Ég hugsa að þeir leyfi mér að vera hérna í mánuð í viðbót og svo leyfi þeir mér ekki að vera meira með í sumar.  Ég hef verið mjög ánægður og gæti ekki verið glaðari með þá ákvörðun að koma til Fylkis í sumar."

Nánar er rætt við Kolbein í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner