Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   lau 21. september 2019 17:06
Baldvin Már Borgarsson
Lillý Rut: Ákváðum að gera þetta aðeins of spennandi
Kvenaboltinn
Lillý skorar fyrir Val í dag.
Lillý skorar fyrir Val í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lillý var eðlilega sátt með sigurinn gegn Keflavík en með sigrinum innsiglaði Valur Íslandsmeistaratitilinn sem hefur verið í augsýn í allt sumar eftir mikla og harða baráttu við Breiðablik.
Lillý skoraði sitt fyrsta og eina mark í sumar í þessum leik og kom það sér vel í 3-2 sigrinum á Keflavík.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  2 Keflavík

Þú ert orðinn Íslandsmeistari, hvernig líður þér?

„Ég eiginlega get bara ekki lýst því, þetta er bara geggjað.''

„Við vorum komnar í mjög sterka stöðu í stöðunni 3-0 en svo ákváðum við að gera þetta aðeins of spennandi, ég helst þá upp á eigin spýtur en svo var þetta mjög sætt þarna í endann, skiptir engu máli hvernig leikurinn endar.''

Þú skorar mark í dag, þú gerir það ekki á hverjum degi.

„Nei þetta var fyrsta markið á tímabilinu, ég skora alltaf eitt á tímabili og það kom svolítið seint núna.''

Er öðruvísi tilfinning að vinna titilinn með Val heldur en með uppeldisfélaginu?

„Auðvitað er það öðruvísi en tilfinningin er alltaf jafn frábær og þetta er alltaf jafn skemmtilegt.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Lillý betur um leikinn, framhaldið, markmiðin og Þór/KA.
Athugasemdir
banner