Lusail leikvangurinn. Þar verður úrslitaleikur HM í Katar. Hann tekur 88.966 manns í sæti og er svo sannarlega mögnuð hönnun og smíði.
Hönnunin endurspeglar handsmíðaðar skálar sem finnast um allan arabíuska. Leikvangurinn er gullhúðaður en með tímanum með gullliturinn dofna.
Eftir að HM lýkur mun leikvangurinn nýtast samfélaginu sem skólahúsnæði ásamt verslanakjarna með veitingastöðum.
Fyrsti leikur mótsins sem fram fer á vellinum verður Argentína - Sádi-Arabía á morgun. Sex leikir í riðlakeppninni verða spilaðir á vellinum, einn leikur í 16-liða úrslitum, einn leikur í 8-liða úrslitum, annar af undanúrslitaleikjunum og svo úrslitaleikurinn.
Hönnunin endurspeglar handsmíðaðar skálar sem finnast um allan arabíuska. Leikvangurinn er gullhúðaður en með tímanum með gullliturinn dofna.
Eftir að HM lýkur mun leikvangurinn nýtast samfélaginu sem skólahúsnæði ásamt verslanakjarna með veitingastöðum.
Fyrsti leikur mótsins sem fram fer á vellinum verður Argentína - Sádi-Arabía á morgun. Sex leikir í riðlakeppninni verða spilaðir á vellinum, einn leikur í 16-liða úrslitum, einn leikur í 8-liða úrslitum, annar af undanúrslitaleikjunum og svo úrslitaleikurinn.
Taktu flugið í skoðunarferð um Lusail leikvanginn:
Sjá einnig:
Al Bayt leikvangurinn
Khalifa þjóðarleikvangurinn
Leikvangur 974
Athugasemdir