Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
   fös 22. janúar 2021 12:07
Magnús Már Einarsson
Zidane með kórónuveiruna
Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í dag.

Zidane fer nú í einangrun og verður ekki við stjórnvölinn gegn Alaves annað kvöld.

Real Madrid er í augnablikinu sjö stigum á eftir toppliði Atletico Madrid.

Real Madrid tapaði gegn C-deildarliði Alcoyano í spænska koungsbikarnum í fyrrakvöld.

Í kjölfarið bárust fréttir af því að Zidane væri valtur í sessi.
Athugasemdir
banner