Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 22. janúar 2022 14:09
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska: Elanga, Maguire og Ronaldo byrja
Cristiano Ronaldo er í liði United
Cristiano Ronaldo er í liði United
Mynd: EPA
Newcastle spilar við Leeds
Newcastle spilar við Leeds
Mynd: Getty Images
Cristiano Ronaldo og Anthony Elanga eru báðir í byrjunarliði Manchester United sem mætir West Ham United á Old Trafford klukkan 15:00.

Ronaldo var tæpur fyrir leikinn en hann fann til aftan í hálsi. Hann er þó klár í að spila í dag og er í byrjunarliðinu ásamt sænska leikmanninum Anthony Elanga sem hefur verið að fá tækifærin í liðinu.

Harry Maguire er í vörn United með Raphael Varane. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin úr öllum leikjunum sem hefjast klukkan 15:00.

Man Utd: de Gea, Maguire(c), Diogo Dalot, Varane, Telles, Bruno Fernandes, McTominay, Fred, Greenwood, Elanga, Cristiano Ronaldo

West Ham: Areola, Coufal, Dawson, Zouma, Cresswell, Rice (C), Soucek, Lanzini, Fornals, Bowen, Antonio



Brentford: Lössl, Jansson(c), Ajer, Pinnock, Jensen, Nørgaard, Canós, Henry, Janelt, Mbeumo, Toney

Wolves: José Sá, Toti, Kilman, Coady(c), Aït-Nouri, Nélson Semedo, Dendoncker, Rúben Neves, João Moutinho, Fábio Silva, Daniel Podence



Leeds: Meslier; Ayling, Llorente, Struijk, Dallas; Koch; Raphinha, Klich, Rodrigo, Harrison; James

Newcastle: Dúbravka; Trippier, Lascelles, Schär, Dummett; Shelvey, Willock, Joelinton; Fraser, Saint-Maximin, Wood.
Athugasemdir
banner
banner
banner