Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   fim 22. febrúar 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Torino og Lazio eigast við
Mynd: EPA
Torino og Lazio mætast í 21. umferð Seríu A á Ítalíu í kvöld.

Lazio er í 8. sæti deildarinnar með 37 stig en Torino er ekki langt undan og er aðeins tveimur sætum neðar með 36 stig.

Leikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Tórínó og hefst klukkan 19:45.

Leikur dagsins:
19:45 Torino - Lazio
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Juventus 2 2 0 0 3 0 +3 6
2 Napoli 2 2 0 0 3 0 +3 6
3 Cremonese 2 2 0 0 5 3 +2 6
4 Roma 2 2 0 0 2 0 +2 6
5 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
6 Udinese 2 1 1 0 3 2 +1 4
7 Inter 2 1 0 1 6 2 +4 3
8 Lazio 2 1 0 1 4 2 +2 3
9 Milan 2 1 0 1 3 2 +1 3
10 Como 2 1 0 1 2 1 +1 3
11 Bologna 2 1 0 1 1 1 0 3
12 Atalanta 2 0 2 0 2 2 0 2
13 Fiorentina 2 0 2 0 1 1 0 2
14 Pisa 2 0 1 1 1 2 -1 1
15 Genoa 2 0 1 1 0 1 -1 1
16 Lecce 2 0 1 1 0 2 -2 1
17 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
18 Verona 2 0 1 1 1 5 -4 1
19 Torino 2 0 1 1 0 5 -5 1
20 Sassuolo 2 0 0 2 2 5 -3 0
Athugasemdir
banner