
Átta liða úrslitin í Meistaradeild kvenna halda áfram í kvöld.
Bayern og Barcelona höfðu sigra í gær en í kvöld mætast Lyon og Chelsea í fyrri leik dagsins.
Í síðari leik dagsins sem hefst kl. 20 er um að ræða tvö Íslendingalið.
PSG fær Wolfsburg í heimsókn en Berglind Björg Þorvaldsdóttir er á mála hjá PSG og Sveindís Jane Jónsdóttir er leikmaður Wolfsburg.
CHAMPIONS LEAGUE: Playoffs - Women
17:45 Lyon - Chelsea W
20:00 PSG W - Wolfsburg
Athugasemdir