Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
   mið 22. júní 2022 22:08
Jón Már Ferro
Sigurvin Ólafsson: Ég beið auðvitað bara eftir Hollywood endinum
Lengjudeildin
Mynd: Hilmar Þór

Ég beið auðvitað bara eftir Hollywood endinum sem ég hef er búinn að upplifa svo oft hérna á Auto Park. Sigurmark í lokin, það hefði verið svona Hollywood endir," sagði Sigurvin Ólafsson, fráfarandi þjálfari KV eftir 1-1 jafntefli við Þrótt Vogum. 


Lestu um leikinn: KV 1 -  1 Þróttur V.

Sigurvin vildi þakka leikmönnum sínum fyrir þann tíma og þann árangur sem náðst hefur á hans tíma með liðið.

Þessir leikmenn gerðu þetta, kreditið á þá að ná þessum árangri. Það er ekki það langt síðan ég spilaði sjálfur fótbolta og það fór oft í taugarnar á mér þegar þjálfarar tóku kreditið. Þeir spörkuðu ekki í boltann. Þessir leikmenn, stór hluti af þeim hefur haldist öll þessu ár, annað hvort komið til baka eða verið allan tímann. Þetta fleytti þeim upp um tvær deildir, þessi samvinna þeirra og mín. Og fleytir mér auðvitað bara líka á kortið."

Nei auðvitað ekki, þegar ég tek við þá var okkur spá neðsta sæti í 3.deild og KV bara á leiðinni að detta úr deildarkeppni afþví það vantaði bara mannskap og stemmingu. Fyrri bylgjan var búin, okkur tókst bara að reisa nýja bylgju. Það tók alveg smá tíma. Enduðum í 6. sæti fyrsta árið svo í toppbaráttu á ári tvö. Svo tökum við tvær deildir í röð eftir það," sagði Sigurvin.

Viðtalið er í heild sinni í spilaranum fyrir ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner