Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   mið 22. júní 2022 22:08
Jón Már Ferro
Sigurvin Ólafsson: Ég beið auðvitað bara eftir Hollywood endinum
Lengjudeildin
Mynd: Hilmar Þór

Ég beið auðvitað bara eftir Hollywood endinum sem ég hef er búinn að upplifa svo oft hérna á Auto Park. Sigurmark í lokin, það hefði verið svona Hollywood endir," sagði Sigurvin Ólafsson, fráfarandi þjálfari KV eftir 1-1 jafntefli við Þrótt Vogum. 


Lestu um leikinn: KV 1 -  1 Þróttur V.

Sigurvin vildi þakka leikmönnum sínum fyrir þann tíma og þann árangur sem náðst hefur á hans tíma með liðið.

Þessir leikmenn gerðu þetta, kreditið á þá að ná þessum árangri. Það er ekki það langt síðan ég spilaði sjálfur fótbolta og það fór oft í taugarnar á mér þegar þjálfarar tóku kreditið. Þeir spörkuðu ekki í boltann. Þessir leikmenn, stór hluti af þeim hefur haldist öll þessu ár, annað hvort komið til baka eða verið allan tímann. Þetta fleytti þeim upp um tvær deildir, þessi samvinna þeirra og mín. Og fleytir mér auðvitað bara líka á kortið."

Nei auðvitað ekki, þegar ég tek við þá var okkur spá neðsta sæti í 3.deild og KV bara á leiðinni að detta úr deildarkeppni afþví það vantaði bara mannskap og stemmingu. Fyrri bylgjan var búin, okkur tókst bara að reisa nýja bylgju. Það tók alveg smá tíma. Enduðum í 6. sæti fyrsta árið svo í toppbaráttu á ári tvö. Svo tökum við tvær deildir í röð eftir það," sagði Sigurvin.

Viðtalið er í heild sinni í spilaranum fyrir ofan. 


Athugasemdir
banner