Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Markadrottningin komin heim: Voru möguleikar úti en Breiðablik besti kosturinn
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
banner
   sun 22. september 2019 16:22
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Brynjar Björn: Erfitt að skilja að það sé hægt að dæma víti í þessu 'mómi'
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er súr, mér fannst við betri í leiknum meira og minna. Við héldum ágætlega í boltann og sköpuðum að ég held fleiri færi, sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir 1-1 jafntefli við ÍA í næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla.

Lestu um leikinn: HK 1 - 1 ÍA.

Sjáðu viðtalið í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni.

„Við vorum óskynsamir síðustu tíu mínúturnar að koma ekki boltanum hærra upp á völlinn og halda betur í hann."

„Við gerum illa, töpum boltanum og brjótum af okkur. Svo er einhver darraðadans í teignum þar sem ég held að sé ómögulegt að sjá hvort það sé brot á okkur eða brot á þá. Ég á erfitt með að skilja að það sé hægt að gefa víti í þessu mómenti."

„Mér fannst við vera með ágætis tök á leiknum og svo eru menn búnir að vera meiddir og tveir í banni,"
sagði Brynjar að lokum aðspurður af hverju hann notaði einungis eina skiptingu í leiknum.
Athugasemdir
banner