Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
banner
   sun 22. september 2019 16:22
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Brynjar Björn: Erfitt að skilja að það sé hægt að dæma víti í þessu 'mómi'
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er súr, mér fannst við betri í leiknum meira og minna. Við héldum ágætlega í boltann og sköpuðum að ég held fleiri færi, sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir 1-1 jafntefli við ÍA í næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla.

Lestu um leikinn: HK 1 - 1 ÍA.

Sjáðu viðtalið í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni.

„Við vorum óskynsamir síðustu tíu mínúturnar að koma ekki boltanum hærra upp á völlinn og halda betur í hann."

„Við gerum illa, töpum boltanum og brjótum af okkur. Svo er einhver darraðadans í teignum þar sem ég held að sé ómögulegt að sjá hvort það sé brot á okkur eða brot á þá. Ég á erfitt með að skilja að það sé hægt að gefa víti í þessu mómenti."

„Mér fannst við vera með ágætis tök á leiknum og svo eru menn búnir að vera meiddir og tveir í banni,"
sagði Brynjar að lokum aðspurður af hverju hann notaði einungis eina skiptingu í leiknum.
Athugasemdir