Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   sun 22. september 2019 13:09
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið ÍBV og Breiðabliks: Gísli Eyjólfs byrjar
Gísli Eyjólfsson.
Gísli Eyjólfsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 14:00 hefst heil umferð, 21. umferðin, í Pepsi Max-deildinni. Þar á meðal er leikur ÍBV og Breiðabliks.

ÍBV er þegar fallið úr deildinni og eru Blikar búnir að tryggja sér Evrópusæti fyrir næsta tímabil. Það er því ekkert rosalega mikið undir í þessum leik.

ÍBV tapaði 6-4 gegn FH í ótrúlegum leik í síðustu umferð. Frá þeim leik koma Sigurður Arnar Magnússon, Nökkvi Már Nökkvason, Róbert Aron Eysteinsson og Óskar Elías Zoega inn í byrjunarliðið. Út fara Matt Garner, Priestley Griffiths, Breki Ómarsson og Felix Örn Friðriksson.

Hjá Blikum koma Gísli Eyjólfsson og Viktor Örn Margeirsson inn í liðið fyrir Andra Rafn Yeoman og Brynjólf Darra Willumsson.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Byrjunarlið ÍBV:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
14. Nökkvi Már Nökkvason
18. Oran Jackson
20. Telmo Castanheira
23. Róbert Aron Eysteinsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
38. Víðir Þorvarðarson (f)
77. Jonathan Franks
80. Gary Martin
92. Diogo Coelho

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Gísli Eyjólfsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
26. Alfons Sampsted
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner