Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
   fös 22. október 2021 12:59
Elvar Geir Magnússon
Bruno tæpur fyrir leikinn gegn Liverpool
Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United.
Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United.
Mynd: EPA
Óvissa ríkir um það hvort portúgalski miðjumaðurinn Bruno Fernandes verði með Manchester United í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudag.

Ole Gunnar Solskjær staðfesti á fréttamannafundi í dag að Portúgalinn væri í kapphlaupi við tímann til að verða klár.

Bruno fékk högg í sigurleiknum gegn Atalanta.

„Leikur eins og þessi á miðvikudaginn skilur alltaf eftir sig högg og skrámur og það eru tveir eða þrír smá aumir eftir þann leik. Það fá allir sinn tíma og vonandi get ég valið úr fullum hóp," segir Solskjær.

„Bruno gæti verið tæpur en hann er að gera allt til að verða klár í leikinn."

Leikur Manchester United og Liverpool verður klukkan 15:30 á sunnudaginn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
6 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
7 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
8 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
9 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
10 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
14 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
15 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner
banner
banner