Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 23. janúar 2020 15:30
Magnús Már Einarsson
Arsenal þarf að borga 30 milljónir punda til að fá Matviyenko
Arsenal þarf að borga 30 milljónir punda ef félagið vill fá Mykola Matviyenko frá Shakhtar Donetsk. Sky Sports segir frá þessu.

Mykola er sagður á óskalista Arsenal en hann á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum hjá Shakhtar.

Mykola, sem á 22 landsleiki að baki með Úkraínu, er núna í viðræðum um nýjan samning hjá Shakhtar.

Matvienko er 23 ára gamall örvfættur miðvörður en hann getur líka spilað sem bakvörðru.
Athugasemdir
banner