Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
   sun 23. febrúar 2020 18:56
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía: Mkhitaryan skoraði og lagði upp gegn Lecce
Roma 4 - 0 Lecce
1-0 Cengiz Ünder ('13)
2-0 Henrikh Mkhitaryan ('37)
3-0 Edin Dzeko ('69)
4-0 Aleksandr Kolarov ('80)

Henrikh Mkhitaryan og Edin Dzeko áttu góðan leik er Roma lagði Lecce auðveldlega að velli.

Mkhitaryan lagði fyrsta mark leiksins upp fyrir Cengiz Ünder eftir að hafa unnið boltann hátt uppi á vellinum. Hann tvöfaldaði svo forystu Roma eftir sendingu frá Dzeko og var staðan 2-0 í leikhlé.

Dzeko gerði þriðja markið á 69. mínútu og fullkomnaði Aleksandr Kolarov sigurinn á lokakaflanum.

Roma er áfram í fimmta sæti eftir sigurinn, þremur stigum frá Atalanta sem er í Meistaradeildarsæti og á leik til góða.

Þetta var síðasti leikur dagsins í ítalska boltanum enda fjórum leikjum frestað vegna kóróna veirunnar.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 14 10 0 4 32 13 +19 30
2 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
3 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
4 Roma 13 9 0 4 15 7 +8 27
5 Bologna 13 7 3 3 22 11 +11 24
6 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Sassuolo 14 6 2 6 19 17 +2 20
9 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
10 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
11 Cremonese 13 4 5 4 16 17 -1 17
12 Atalanta 14 3 7 4 16 16 0 16
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 13 3 4 6 10 17 -7 13
15 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Verona 14 1 6 7 10 20 -10 9
20 Fiorentina 14 0 6 8 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner