Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 23. júlí 2019 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Evrópudeildin í dag - Rúnar Már og HB í eldlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
2. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar hefst í dag. Íslensku liðin, Valur og Stjarnan, spila sína leiki á fimmtudag.

Það helsta í dag er það að HB, liðið sem Heimir Guðjónsson þjálfar í Færeyjum og Brynjar Hlöðversson leikur með, tekur á móti Linfield.

Þá mætir Astana, lið Rúnars Sigurjónssonar, Santa Coloma á Möltu.

Seinni leikir liðanna fara fram í næstu viku.

Evrópudeildin - Forkeppni 2. umferð, fyrri leikir
15:00 Ararat-Armenia (Armenía) - Lincoln (Gíbraltar)
15:45 HB (Færeyjar) - Linfield FC (Norður Írland)
15:55 Shkendija (Norður Makedónía) - Dudelange (Lúxembúrg)
18:00 Santa Coloma (Malta) - Astana (Kasakstan)
18:30 Tre Penne (San Marínó) - Suduva (Litháen)
Athugasemdir
banner
banner
banner