Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   lau 23. ágúst 2025 20:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Lengjudeildin
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson þjálfari Völsungs
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson þjálfari Völsungs
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Völsungur heimsótti Keflavík í lokaleik nítjándu umferðar Lengjudeild karla í dag. 

Alls litu níu mörk dagsins ljós á HS Orku vellinum í Keflavík í dag. 


Lestu um leikinn: Keflavík 7 -  2 Völsungur

„Leikurinn byrjar og þá eru þeir ofan á. Við erum lengi að átta okkur og leysa hvernig þeir voru að spila völlinn sem tók of langan tíma og það er lélegt hjá okkur" sagði Aðalsteinn Jóhann Friðriksson þjálfari Völsunga eftir leikinn í dag.

„Þeir komst í 2-0  og eftir það þá finnum við mikinn takt á boltanum og sköpum mikið af færum og minnkum , fáum dauðafæri til að jafna og gerum það bara vel" 

„Í þeim kafla þá skora þeir mark sem var fyrirgjöf og við förum með 3-1 inn í hálfleikinn. Það var of stórt fannst mér í því mómenti" 

„Við ræðum málin í hálfleik og þeir skora beint út horni á fyrstu mínútu seinni hálfleiks sem að drap leikinn svolítið mikið fyrir okkur" 

Völsungur eru þrem stigum fyrir ofan fallsæti í þéttum pakka þegar lítið er eftir af mótinu.

„Þetta er bara algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki. Næsti leikur er á móti Grindavík á heimavelli og þar ætlum við okkur að ná í þrjú stig og það er það eina sem skiptir máli fyrir okkur akkurat í þessu augnabliki" 

Aðspurður hvort að næsti leikur gegn Grindavík sé hin klassíski sex stiga leikur var vitnað í lagið góða.

„Já bara eins og segir í laginu góða, allir í gallana, þetta er sex stiga leikur"

Nánar er rætt við Aðalstein Jóhann Friðriksson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner