Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   fim 23. september 2021 08:30
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Lundúnalið að komast áfram - Man Utd úr leik
Hér að neðan má nálgast svipmyndir úr nokkrum leikjum í enska deildabikarnum í gær.

Alexandre Lacazette (víti), Emile Smith-Rowe og Eddie Nketiah skoruðu í 3-0 sigri Arsenal gegn Wimbledon.

Manuel Lanzini skoraði eina markið þegar West Ham sló út Manchester United.

Chelsea og Tottenham unnu Aston Villa og Wolves en í báðum tilfellum þurfti vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit.

Sjá einnig:
Dregið í 16-liða úrslit: West Ham fær Man City








Athugasemdir
banner
banner
banner