Fernandes gæti farið frá Man Utd á næsta ári - Stórliðin berjast um Guehi - Fer Andrey Santos frá Chelsea?
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
   mán 24. apríl 2023 15:18
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: U19 á EM - Metnaður, liðsheild og óbilandi trú
Kvenaboltinn
Katla Tryggvadóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru á leið í lokakeppni EM með U19
Katla Tryggvadóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru á leið í lokakeppni EM með U19
Mynd: Heimavöllurinn
U19 ára landsliðskonurnar Katla Tryggvadóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru gestir Heimavallarins. Þær eru hluti af mögnuðu U19 ára landsliði sem nýverið tryggði sér sæti í lokakeppni EM. Þær eru líka tvær af okkar allra efnilegustu leikmönnum og ætla sér stóra hluti í Bestu deildinni sem hefst á morgun.

Á meðal efnis:

- Magnað afrek. Ísland á EM!

- Liðsheild og samstaða er lykillinn

- Ætla sér í A-landsliðið og í topplið erlendis

- Hlédrægi Blikinn leynir mest á sér

- Yngri landsliðin ósigruð á árinu

- Dominos-spurningin felur í sér sturlaða staðreynd

- Magga þjálfari er winner

- Peppaðar í Bestu og ætla sér stóra hluti

- Gott að hlaða sig í Ólafvík en líka auðvelt í 105 og 210

- Lyklar í ímynduðu Fantasy lið

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir