Guehi til Liverpool - Salah kennt um erfiðleika Wirtz - Tottenham vill markmann - Tchouameni til Man Utd og Toney til Englands
   lau 24. júní 2023 19:38
Brynjar Ingi Erluson
2. deild: KFG tapaði óvænt á Höfn
Mynd: Gunnar Stígur Reynisson
Sindri 1 - 0 KFG
1-0 Hilmar Þór Kárason ('4 )

Sindri vann óvæntan, 1-0, sigur á KFG í 2. deild karla er liðin mættust á Höfn í Hornafirði í dag.

Hilmar Þór Kárason skoraði sigurmark Sindra eftir fjórar mínútur og þar við sat.

Þetta voru heldur óvænt úrslit í ljósi þess að Sindri var á botninum á meðan KFG deilir toppsætinu með Víking Ó.

Þetta var aðeins annar sigur Sindra sem komst upp úr fallsæti og er nú með 8 stig í 9. sæti. KFG er í öðru sæti með 16 stig.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner