Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
   sun 24. september 2023 13:09
Kjartan Leifur Sigurðsson
Byrjunarlið FH og Stjörnunnar: Vuk kemur inn
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Klukkan 14:00 fer af stað leikur FH og Stjörnunnar í Kaplakrika. Leikurinn er liður af annari umferð í efri hlutanum í Bestu deildinni.

Lestu um leikinn: FH 1 -  3 Stjarnan

Heimir Guðjónsson þjálfari FH gerir þrjár breytingar frá sigrinum gegn Blikum. Ólafur Guðmundsson, Kjartan Kári Halldórsson og Davið Snær Jóhannsson fara út og í þeirra stað koma inn Gyrðir Hrafn Guðbrandsson, Dani Hatakka og Vuk Dimitrijevic.

Jökull Elísabetarson gerir þrjár breytingar frá tapinu gegn Val. Guðmundur Kristjánsson, Andri Adolphsson og Daníel Laxdal fara út og í þeirra stað koma Róbert Frosti Þorkelsson, Adolf Daði Birgisson og Björn Berg Bryde
Byrjunarlið FH:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
0. Kjartan Henry Finnbogason
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Björn Daníel Sverrisson
22. Ástbjörn Þórðarson
26. Dani Hatakka
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson

Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
0. Björn Berg Bryde
2. Heiðar Ægisson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Adolf Daði Birgisson
22. Emil Atlason
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson
Athugasemdir
banner
banner