Liverpool og Barcelona hafa áhuga á Alvarez - Bilic gæti tekið við West Ham - Man Utd ætlar að fá inn markvörð næsta sumar
   mið 24. september 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Sociedad og Atlético á heimavelli
Mynd: Real Sociedad
Það fara þrír leikir fram í efstu deild spænska boltans í dag og í kvöld þar sem Getafe tekur á móti Alavés í síðdegisleiknum.

Í kvöld eiga svo Real Sociedad og Atlético Madrid heimaleiki gegn Mallorca og Rayo Vallecano.

Orri Steinn Óskarsson er að glíma við meiðsli og verður því ekki með gegn Mallorca. Sociedad hefur farið illa af stað í haust og er aðeins með tvö stig eftir fimm umferðir, alveg eins og Mallorca.

Lærlingar Diego Simeone í liði Atlético Madrid hafa heldur ekki farið vel af stað og en eru þó komnir með sex stig. Tólf stigum minna heldur en Real Madrid. Andstæðingar þeirra í liði Rayo Vallecano eru með fimm stig.

La Liga
17:00 Getafe - Alaves
19:30 Real Sociedad - Mallorca
19:30 Atletico Madrid - Vallecano
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 6 6 0 0 14 3 +11 18
2 Barcelona 5 4 1 0 16 3 +13 13
3 Villarreal 6 4 1 1 12 5 +7 13
4 Espanyol 6 3 2 1 10 9 +1 11
5 Athletic 6 3 1 2 7 7 0 10
6 Elche 5 2 3 0 7 4 +3 9
7 Betis 6 2 3 1 9 7 +2 9
8 Getafe 5 3 0 2 6 7 -1 9
9 Valencia 6 2 2 2 8 10 -2 8
10 Sevilla 6 2 1 3 10 10 0 7
11 Alaves 5 2 1 2 5 5 0 7
12 Atletico Madrid 5 1 3 1 6 5 +1 6
13 Osasuna 5 2 0 3 4 4 0 6
14 Celta 6 0 5 1 5 7 -2 5
15 Vallecano 5 1 2 2 5 6 -1 5
16 Levante 6 1 1 4 10 13 -3 4
17 Oviedo 5 1 0 4 1 8 -7 3
18 Real Sociedad 5 0 2 3 5 9 -4 2
19 Mallorca 5 0 2 3 5 10 -5 2
20 Girona 6 0 2 4 3 16 -13 2
Athugasemdir
banner
banner