Óvíst hvort Casemiro og Maguire verði áfram hjá Man Utd - Glasner ætlar ekki að framlengja - Joelinton gæti farið frá Newcastle
   lau 24. október 2020 15:27
Aksentije Milisic
Þýskaland: Lewandowski með þrennu - Leipzig vann
Fjórum leikjum var að ljúka í þýsku úrvalsdeildinni rétt í þessu en spilað er í fimmtu umferð.

Bayern Munchen átti ekki í neinum vandræðum með Eintracht Frankfurt á heimavelli. Robert Lewandowski gerði þá þrennu. Leroy Sane og Jamal Musiala komust einnig á blað.

Mainz og Borussia Moenchengladbach mættust í fjörugum leik þar sem Jean-Philippe Mateta gerði tvennu fyrir heimamenn. Það dugði ekki til því gestirnir skoruðu þrjú mörk. Það var Matthias Ginter sem gerði sigurmarkið.

Þá vann Leipzig góðan heimasigur gegn Hertha Berlin. Dayot Upamecano og Marcel Sabitzer gerðu mörkin fyrir Leipzig. Gestirnir fengu rautt spjald í leiknum.

Union Berlin og Freiburg jöfn 1-1 en öll úrslitin má sjá hér fyrir neðan.

Bayern 5 - 0 Eintracht Frankfurt
1-0 Robert Lewandowski ('10 )
2-0 Robert Lewandowski ('26 )
3-0 Robert Lewandowski ('60 )
4-0 Leroy Sane ('72 )
5-0 Jamal Musiala ('90

RB Leipzig 2 - 1 Hertha
0-1 Jhon Cordoba ('8 )
1-1 Dayot Upamecano ('11 )
2-1 Marcel Sabitzer ('77 , víti)
Rautt spjald: ,Deyovaisio Zeefuik, Hertha ('50)Jessic Ngankam, Hertha ('90)

Union Berlin 1 - 1 Freiburg
0-1 Vincenzo Grifo ('34 )
1-1 Robert Andrich ('36 )

Mainz 2 - 3 Borussia M.
0-1 Lars Stindl ('15 )
1-1 Jean-Philippe Mateta ('23 )
2-1 Jean-Philippe Mateta ('36 )
2-2 Jonas Hofmann ('76 , víti)
2-3 Matthias Ginter ('83 )


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 15 13 2 0 55 11 +44 41
2 Dortmund 15 9 5 1 26 12 +14 32
3 Leverkusen 15 9 2 4 33 20 +13 29
4 RB Leipzig 15 9 2 4 30 19 +11 29
5 Hoffenheim 15 8 3 4 29 20 +9 27
6 Stuttgart 15 8 2 5 25 22 +3 26
7 Eintracht Frankfurt 15 7 4 4 30 30 0 25
8 Union Berlin 15 6 3 6 20 23 -3 21
9 Freiburg 15 5 5 5 25 26 -1 20
10 Werder 15 4 5 6 18 28 -10 17
11 Köln 15 4 4 7 22 24 -2 16
12 Gladbach 15 4 4 7 18 24 -6 16
13 Hamburger 15 4 4 7 16 25 -9 16
14 Wolfsburg 15 4 3 8 23 28 -5 15
15 Augsburg 15 4 2 9 17 28 -11 14
16 St. Pauli 15 3 3 9 13 26 -13 12
17 Heidenheim 15 3 2 10 13 34 -21 11
18 Mainz 15 1 5 9 13 26 -13 8
Athugasemdir
banner
banner