Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
banner
   fös 24. október 2025 09:40
Elvar Geir Magnússon
Tonali tæpur - „Verið magnaður síðan hann kom aftur í fótboltann“
Sandro Tonali.
Sandro Tonali.
Mynd: EPA
Ítalski miðjumaðurnn Sandro Tonali er tæpur fyrir leik Newcastle og Fulham sem fram fer á morgun.

„Við erum enn að skoða stöðuna á honum. Hann æfði á miðvikudag en fannst hann ekki vera 100% svo hann er tæpur," segir Eddie Howe.

Tonali hefur spilað frábærlega og Howe segir hann geta orðið einn besti miðjumaður heims. Hann var lengi frá vegna veðmálabanns en kom öflugur til baka.

„Félagið hefur stutt hann go stuðningsmennirnir líka. Allir hafa hjálpað Sandro að snúa aftur. Hann þurfti þennan stuðning og nú erum við að sjá uppskeruna af honum. Hann hefur verið magnaður síðan hann kom aftur í fótboltann," segir Howe.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
6 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Man Utd 8 4 1 3 11 12 -1 13
10 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
13 Brentford 8 3 1 4 11 12 -1 10
14 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
15 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
16 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 8 1 1 6 6 18 -12 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir