Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 25. janúar 2020 22:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Beint rautt fyrir að sparka í ranga(n) bolta
Zachary Duncan, leikmaðurinn sem fékk sparkið í miðsvæðið í dag, er hér með boltann í leik með Brisbane Roar.
Zachary Duncan, leikmaðurinn sem fékk sparkið í miðsvæðið í dag, er hér með boltann í leik með Brisbane Roar.
Mynd: Getty Images
Oybok Bozorov, leikmaður U23 liðs Úsbekistan, fékk að líta rautt spjald í dag fyrir að sparka í leikmann Ástralska U23 liðsins.

Liðin mættust í Asíukeppni U23 ára liða. Á 59. mínútu ætlaði Bozorov að ná til knattarins fyrir framan sig en ekki vildi betur til en svo að hann hitti beint í klof leikmanns Ástrala.

Dómari leiksins var fljótur að taka upp rauða spjaldið og senda Bozorov í sturtu.

Ástralía sigraði leikinn 1-0. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Australia U-23 [1] - [0] Uzbekistan U-23 | Oybek Bozorov straight red card for getting the wrong ball/s 59' from r/soccer


Athugasemdir
banner
banner